Úrslit bæjakeppni Framfara
04.09.2006
Á laugardaginn fór fram bæjakeppni hrossaræktarfélagsins Framfara á skeiðvellinum við Björg. Keppt var í 7 flokkum. Mótið tókst vel og þátttaka var góð, nema hún hefði mátt vera meiri í bændaflokknum. Styrktaraðilar mótsins voru fjölmargir og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir framlag þeirra. Sigurvegarar mótsins urðu: Í pollaflokki Brynjar Logi Magnússon, Akureyri, og Djákni frá Dalvík,...