Febrúar í leikskóla er skemmtilegur
03.03.2008
Það er gaman að vera leikskólabarn í febrúar. Þá er svo margt skemmtilegt á döfinni og leikskólafólk hefur í mörg horn að líta. Bolludagur kemur og fer með fullt af bollum, svo góðum að allir eru í sæluvímu, sérstaklega Anna Dóra, sem er mikill nammigrís. Ekki er sprengidagurinn síðri, því að saltkjöt og baunir eru beinlínis mannbætandi fyrir sælkera eins og hana. Og þá er komið að þv...