Sundlaugin opin um páskana

Sundlaugin á Þelamörk verður opin kl. 10-18 daglega um páskana, nema lokað verður á páskadag.

Boðið er upp á heita sundlaug, vatnsrennibraut, vatnsgufubað, barnasundlaug með regnhlíf og heitan pott.

Eftir páska fram að sumartíma verður svo opið kl. 17-22 á virkum dögum, kl. 10-18 á laugardögum og kl. 10-22 á sunnudögum.