Fundargerð - 11. september 2012
11.09.2012
Fundur félagsmála- og jafnréttisnefndar Hörgársveitar 11.09.2012 Mætt voru: Ásgrimur Bragi Konráðsson, Elisabeth Jóhanna Zitterbart, Jóhanna María Oddsdóttir, Sigmar Bragason og Sunna Hlín Jóhannesdóttir Fundur settur klukkan 20.00 1. Formaður nefndarinnar leggur fram til kynningar boðsbréf á landsfund jafnréttisnefnda sveitarfélaga sem haldinn verður á Akranesi þa...