Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgársveitar sunnudaginn 29. júní 2014 kl. 20:00 í Þelamerkurskóla. Á dagskrá er afgreiðsla á fyrirliggjandi fundargerðum fastanefnda, afgreiðsla á tillögu um auglýsingu á fyrirliggjandi tillögu að aðalskipulagi sveitarfélagsins og síðari umræða um breytingu á samþykkt um stjórn Hörgársveitar og fundarsköp sveitarstjórnar....

Fundargerð - 26. júní 2014

Fimmtudaginn 26. júní 2014 kl. 21:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í fjallskilanefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Aðalsteinn H. Hreinsson, formaður, Jónas Þór Jónasson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir.   Fundarmenn voru ofantaldir fulltrúar í nefndinni og Gu...

Fundargerð - 25. júní 2014

Miðvikuudaginn 25. júní 2014 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Sveitarstjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í skipulags- og umhverfisnefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Jón Þór Benediktsson, formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Róbert Fanndal.   Fundarmenn voru ofantaldir fulltrúar í ...

Fundargerð - 25. júní 2014

Miðvikudaginn 25. júní 2014 kl. 15:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Sveitartjórn kaus á fundi sínum 18. júní 2014 eftirtalda í fræðslunefnd á yfirstandandi kjörtímabili: Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir. Fundarmenn voru eftirtaldir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra: Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólabarna Hugrún Ósk Her...

Sirkus á Hjalteyri

Laugardaginn 21. júní kl. 20 verður sirkussýning - musical juggling - í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Þar verða á ferð Kyle Driggs og Jay Gilligan. 1.500 kr. kostar inn, sjá hér. ...

Axel Grettisson kosinn oddviti

Á fundi sveitarstjórnar í gærkvöldi var Axel Grettisson, Þrastarhóli, kosinn oddviti og Jóhanna María Oddsdóttir, Dagverðareyri, varaoddviti. Einnig var kosið í fastanefndir. Jón Þór Benediktsson, Ytri-Bakka, var kosinn formaður skipulags- og umhverfisnefndar, Jóhanna María Oddsdóttir, formaður atvinnu- og menningarmálanefndar og Axel Grettisson formaður fræðslunefndar. Á sama fundi var ...

Fundargerð - 18. júní 2014

Miðvikudaginn 18. júní 2014 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Niðurstaða kosninga til sveitarstjórnar í Hörgársveit þann 31. maí 2014 urðu þau að J-listi Grósku fékk 139 atkvæði og þrjá menn kjörna, L-listi Lýðræðislistans fékk 80 atkvæði og einn mann kjörinn og N-listi Nýrra tíma 78 atkvæði og einn mann kjörinn. Skv....

Fífilbrekkuhátíð

Hin árlega Fífilbrekkuhátíð í Hrauni í Öxnadal verður haldin laugardaginn 14. júní kl. 14-17. Á dagskránni verður upplestur úr ljóðum Jónasar Hallgrímsonar og tónlistaratriði. Um morguninn verður gönguferð undir leiðsögn Bjarna E. Guðleifssonar frá Hrauni að Hraunsvatni. Gönguferðin byrjar kl. 9 og tekur u.þ.b. 4 klst.  ...

Viðhaldsverkefni í sundlaug

Það sem eftir er júní-mánaðar munu standa yfir minniháttar viðhaldsverkefni í sundlauginni á Þelamörk. Það mun valda skerðingu á þjónustu, sem hér segir: Þriðjudaginn 10. júní lokaði vaðlaugin (sveppurinn) og hún verður lokuð í 7 daga. Í dag, 11. júní, lokar rennibrautin og hún verður lokuð í 2 daga. Þriðjudaginn 17. júní lokar stóri potturinn og verður lokaður í 7 daga. Á meðan ver...

Sjö umsækjendur um prestsembætti

Eftirtaldir sóttu um embætti prests í Dalvíkurprestakalli, með aðsetri á Möðruvöllum: Elín Salóme Guðmundsdóttir, Elvar Ingimundarson, Eva Björk Valdimarsdóttir, Karl V. Matthíasson, Oddur Bjarni Þorkelsson, Salvar Geir Guðgeirsson og Viðar Stefánsson. Frestur til að sækja um embættið rann út 3. júní síðastliðinn. Biskup Íslands skipar í embættið að fenginni umsögn valnefndar. Valn...