Fundargerð - 15. september 2014
15.09.2014
Mánudaginn 15. september 2014 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini. Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólabarna, Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Sigríður Gréta Þorsteinsdóttir, fulltrúi st...