Fundargerð - 28. apríl 2003

Mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Átta áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og ...

Fundargerð - 25. apríl 2003

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til 29. fundar á Melum 25. apríl 2003 kl. 19:30. Undirrituð voru mætt.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir   Sveitarstjórn samþykkti eftirfarandi bókun.   “Kjörnir fulltrúar Hörgárbyggðar í skólanefnd munu fjalla um umsóknir eins og fram kemur í erindisbréfi, enda nýtur skólanefnd fulls trausts sveitarstjórnar Hörgárbyggðar til að vinna þá vinnu. E...

Fundargerð - 09. apríl 2003

Miðvikudaginn 9. apríl 2003 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar að Melum. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúa voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmen...

Fundargerð - 27. mars 2003

Fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til sameiginlegs fundar með fjallskilanefnd að Melum. Mætt voru frá sveitarstjórn: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. Frá fjallskilanefnd voru Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn Hreinsson og Stefán Lárus Karlsson. H...

Fundargerð - 19. mars 2003

Miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. 4 áheyrnarfulltrúa voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn ...

Fundargerð - 17. mars 2003

Mánudaginn 17. mars 2003 kl. 20:00 komu sveitarstjórnir Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps saman til fundar á Melum. Mætt voru frá Hörgárbyggð: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. Frá Arnarneshreppi mættu: Hjördís Sigursteinsdóttir, Hannes Gunnlaugsson...

Fundargerð - 19. febrúar 2003

Miðvikudaginn 19. febrúar 2003 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar á Melum. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúa voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarm...

Fundargerð - 17. febrúar 2003

Mánudaginn 17. febrúar 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til vinnufundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhann...

Fundargerð - 06. febrúar 2003

Aukafundur haldinn á Melum með fulltrúum Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, með þeim Hólmari Svanssyni og Jón Birgi Guðmundssyni, fimmtudagskvöldið 6. febrúar 2003 kl. 20:00. Allir sveitarstjórnarmenn voru mættir, ásamt sveitarstjóra.   Fram kom að þó nokkur breyting hefur orðið á starfsemi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar með tilkomu Nýsköpunarmiðstöðvar sem tók til starfa í desember 2002 og ...

Fundargerð - 29. janúar 2003

Miðvikudaginn 29. janúar 2003 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson. Engir áheyrnarfulltrúa voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   1. &n...