Fundargerð - 17. febrúar 2003

Mánudaginn 17. febrúar 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til vinnufundar í Þelamerkurskóla.

Mætt voru: Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.

Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.

 

Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.

 

Þar sem eingöngu var um vinnufund að ræða og ekki voru allir sveitarstjórnarmenn mættir var ekkert bókað sérstaklega á fundinum heldur farið yfir gögn næsta sveitarstjórnarfundar sem verður haldinn 19. febrúar 2003.

 

 

Fundi slitið kl. 23:23