Fundargerð - 14. september 2002
14.09.2002
Laugardaginn 14. september 2002 kl. 13:30 komu sveitarstjórnir Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps saman til sameiginlegs fundar í Þelamerkurskóla vegna komu Geirharðs Þorsteinssonar hönnuð Þelamerkurskóla þar sem skoða á hvernig hægt sé að nýta byggingar Þelamerkurskóla sem best, þ.e. undir sveitarstjórnarskrifstofu fyrr Hörgárbyggð og leikskóla fyrir Arnarneshrepp. Mættir voru frá Hörgárbyggð...