Fundargerð - 05. janúar 2001
05.01.2001
Föstudagskvöldið 5. janúar 2001 kom nýkjörin sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Allir aðalmenn voru mættir. 1. Aldurforseti nýkjörinnar sveitarstjórnar Ármann Þórir Búason setti fund og bauð nýkjörna sveitarstjórnarmenn velkomna. 2. Kosning oddvita. Oddur Gunnarsson var kosinn oddviti með 5 atkvæðum. Ármann Þórir Búason fékk 1 atkvæ...