Fundargerð - 22. janúar 2003
22.01.2003
Aukafundur haldinn í Hlíðarbæ með stjórn Sorpeyðingar Eyjafjarðar miðvikudagskvöldið 22. janúar 2003 kl. 20:00. Allir sveitarstjórnarmenn voru mættir. 1. Jakob Björnsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna og kynnti frummælendur. 2. Guðmundur Sigvaldason flutti stutt erindi um lög um úrvinnslugjald sem samþykkt voru á Alþingi 13. desember 2002. Guðmundur drei...