Leikskólinn Álfasteinn

Leikskólinn Álfasteinn, sem hélt upp á 10 ára afmæli í sumar, er fullnýttur nú og er að myndast biðlisti, en svo hefur ekki verið lengi.  Íbúum hefur fjölgað í sveitarfélaginu, bæði hefur fólk flust í sveitarfélagið og einnig fæðst börn.  Leikskólinn rúmar um 17 börn í einu og er nokkuð ljóst að gera þarf ráðstafanir í nánustu framtíð til að geta tekið öll þau börn inn í leikskólann sem

Leikskólabörn kynnast hestamennskunni
sótt er um fyrir. /HAErl.