Sameining sveitarfélaga

Nokkuð er um það að fólk spyrji um sameiningarkosningarnar sem fara fram 8. október n.k.

Verið er að vinna að kynningarbæklingi sem mun verða dreift á öll heimili, væntanlega snemma í september.

Kynningarfundir verða síðan í öllum sveitarfélögunum í seinni hluta september eða fyrstu daga októbermánaðar.

Áætlað er að kynningarfundur í Hörgárbyggð verði 26. september.  Lesendum heimasíðunnar er bent á upplýsingar frá sameiningar-nefndinni um þessi mál á síðunni:

www.eyfirdingar.is

 

                                                                        HAErl.