Fréttabréf Möðruvallaklausturssóknar

Út er komið fréttabréf Möðruvallaklausturssóknar fyrir vorið 2008. Þar koma m.a. fram allir messudagar fram yfir hvítusunnu. Á hvítasunnudag verður ferming í Glæsibæjarkirkju og Möðruvallakirkju en fermt verður mánuði fyrr í Bakkakirkju, þ.e. 12. apríl. Fréttabréfið í heild má lesa með því að smella hér