Afmæli Hörgársveitar

Afmælisdagur Hörgársveitar er 12. júní. Íbúar eru hvattir til að flagga í tilefni dagsins.

Á afmælisdaginn heldur Kirkjukór Möðruvallaklausturssóknar tónleika í hlöðunni að Stóra-Dunhaga í samstarfi við Leikfélag Hörgdæla. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00