Föndurdagur í Þelamerkurskóla

Í dag var haldinn föndurdagur í Þelamerkurskóla. Nemendur, kennarar, foreldrar og systkin föndruðu saman og nutu veitinga í góðum félagsskap. Hér eru nokkrar myndir frá þessum skemmtilega degi.
En hverjir eru mennirnir sem eru að stinga saman nefjum á myndinni? Smellið á myndina til að sjá þá í réttu ljósi.