Þeir húsaleigubótaþegar sem nýlega hafa endurnýjað húsaleigusamninga eða gert nýja þurfa að senda slíka þinglýsta samninga á skrifstofu Hörgársveitar fyrir 20. september n.k. til að hægt verði að greiða húsaleigubætur í samræmi við þá í lok september. ...
Fræðslunefnd Hörgársveitar 24. fundur Fundargerð Miðvikudaginn 7. september 2016 kl. 16:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri, Hulda Arnsteindóttir fulltrúi starfsmanna Þelamerkurskóla, Ev...
Fjallskilanefnd Hörgársveitar 18. fundur Fundargerð Fimmtudaginn 22. ágúst 2016 kl. 20:00 kom fjallskilanefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Aðalsteinn H. Hreinsson, Jónas Þór Jónasson og Sigríður Kristín Sverrisdóttir nefndarmenn, Jósavin Gunnarsson og Snorri Finnlaugsson, sveitarstjóri, sem ritaði fund...
Sveitarstjórn Hörgársveitar 71. fundur Fundargerð Fimmtudaginn 18. ágúst 2016 kl. 16:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins á nýjum stað í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir. Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri...
Nýjar skrifstofur Þriðjudaginn 23. ágúst n.k kl. 16:15 17:30 (sama dag og skólasetningin) verður opið hús í nýju skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla og í nýju smíðastofu skólans, en þær eru báðar staðsettar þar sem áður var gengið inn í skólann. Boðið verður uppá kaffi og kleinur Allir velkomnir...
Vetraropnun frá 22. ágúst 2016: Mánudaga til fimmtudaga 17.00 til 22.30 Föstudaga 17.00 til 20.00 Laugardaga 11.00 til 18.00 Sunnudaga 11.00 til 22.30...
Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 43. fundur Fundargerð Fimmtudaginn 11. ágúst 2016 kl. 14:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir í skipulags- og umhverfisnefnd og Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. Fundargerð ri...
Gangnaseðlar allra deilda 2016 eru komnir á heimasíðuna og þá má sjá hér: Í ljósi nýrra upplýsinga varðandi álagsgreiðslur á sláturfé samþykkti fjallskilanefnd að 1. göngur haustið 2016 verði frá miðvikudeginum 7. september til sunnudagsins 11. september og að aðrar göngur verði viku síðar. ...