Gámar fyrir dýrahræ að Björgum

Gámar fyrir dýrahræ að Björgum hafa verið færðir og eru nú í námunum við Hörgárdalsveg gengt gamla Möðruvallarafleggjaranum...

Fundargerð - 17. maí 2017

Sveitarstjórn Hörgársveitar   80. fundur   Fundargerð   Miðvikudaginn 17. maí 2017 kl.12:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. Þetta gerðis...

Fundargerð - 03. maí 2017

Fræðslunefnd Hörgársveitar  26. fundur  Fundargerð     Miðvikudaginn 3. maí 2017 kl. 16:15 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri, Hulda Arnsteindóttir fulltrúi starfsmanna Þelamerkurskóla, Eva Marí...

Bílastæði við Þelamerkurskóla lokuð

Vegna malbikunar verða bílastæðin við Þelamerkurskóla og ofan við sundlaugina Þelamörk lokuð fimmtudaginn 4. maí.  Bent er á stæði við enda íþróttamiðstöðvar fyrir neðan heimavist skólans, ekið niður Laugalandsafleggjara....

Ársreikningur Hörgársveitar 2016 - Bætt afkoma

Ársreikningur Hörgársveitar 2016 var lagður fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar 28.apríl 2017 Samkvæmt ársreikningnum urðu rekstrartekjur alls 570,8 millj. kr. og rekstrargjöld 533,1 millj. kr. á árinu 2016. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um 5 millj. kr.  Heildarrekstrarniðurstaða á árinu 2016 varð því jákvæð um á 32,7 millj. kr. Eigið fé í árslok er 540,7 millj. kr. Veltufé f...

Fundargerð - 28. apríl 2017

Sveitarstjórn Hörgársveitar 79. fundur  Fundargerð   Föstudaginn 28. apríl 2017 kl.15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Jóhanna María Oddsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.   Þetta ...

Deiliskipulag Lónsbakka - kynning

Þriðjudaginn 25. apríl 2017 fór fram kynning á drögum að tillögu að deiliskipulagi Lónsbakka og er kynningin hér: Kynning   Koma má athugasemdum og ábendingum á framfæri á tölvupóstfangið snorri@horgarsveit.is til 10. maí n.k....

Deiliskipulag Lónsbakka - kynning

Kynningafundur um drög að deiliskiplagsstillögu Lónsbakka verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl n.k. kl. 17.00 í Hlíðarbæ. Kynnt verður tillaga að nýrri götu í hverfinu ásamt breytingum á eldra skipulagi. Allir velkomnir.  ...

Deiliskipulag Hjalteyri - kynning

Laugardaginn 15. apríl 2017 fór fram kynning á drögum að tillögu að deiliskipulagi Hjalteyrar og er kynningin hér: Kynning   Koma má athugasemdum og ábendingum á framfæri á tölvupóstfangið snorri@horgarsveit.is til 30. apríl n.k.    ...

Sundlaugin Þelamörk

Opið um páskana 2017:   Fimmtudag - mánudags kl. 11.00 - 18.00 alla dagana   Verið velkomin...