Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 25. maí 2016 skólastefnu Hörgársveitar. Skólastefnuna má finna hér og eru íbúar hvattir til að kynna sér hana....
Sveitarstjórn Hörgársveitar 69. fundur Fundargerð Miðvikudaginn 25. maí 2016 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir. Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri. &nbs...
Fræðslunefnd Hörgársveitar 23. fundur Fundargerð Mánudaginn 23. maí 2016 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Ingileif Ástvaldsdóttir skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir fulltrúi starfsmanna Þelamerkurskóla, Eva María ...
Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 42. fundur Fundargerð Mánudaginn 23. maí 2016 kl. 15:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir í skipulags- og umhverfisnefnd ásamt Ómari Ívarssyni skipulagsfulltrúa og Snorra Finnl...
Hin árlega blómasala Smárans fyrir Hvítasunnu verður nú um helgina. Vöndurinn er á 2.500 kr og aðeins er tekið við pening. Takið vel á móti Smárafólki og njótið Hvítasunnunnar með fallegum blómvendi....
Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti þann 17. mars 2016 deiliskipulag fyrir hafnar-, athafna- og iðnaðarsvæði á Dysnesi í Hörgársveit.Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir uppbyggingu athafna- og iðnaðarsvæðis auk hafnar og hafnsækinnar starfsemi.Deiliskipulagið hefur fengið málsmeðferð samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 með síðari breytingum.Deiliskipulagið öðlast þegar gildi.Hörgársveit, 20. a...
Nú liggja fyrir drög að fyrstu útgáfu að skólastefnu fyrir sveitarfélagið, sem eru gerð í samræmi við ákvæði í lögum um skólamál. Þar segir að slík stefnumörkun skuli vera til í öllum sveitarfélögum. Drögin er hægt að lesa með því að smella hér. Drögin skiptast í þrjá meginkafla: skólaumhverfið, framtíðarsýn, mat og endurskoðun. Í miðkaflanum kemur fram stefna sveitarfélagsins í skólamálum....