Fundargerð - 27. október 2015
27.10.2015
Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar 39. fundur Fundargerð Þriðjudaginn 27. október 2015 kl. 16:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson formaður, Jóhanna María Oddsdóttir og Agnar Þór Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd ásamt Ómari Ívarssyni skipulagsfulltrúa og Snorra Fin...