Smávirkjunarkostir í Eyjafirði

Verkfræðistofan Efla hefur tekið saman áhugaverða skýrslu um frumúttekt valkosta fyrir smávirkjanir í Eyjafirði að beiðni AFE og sveitarfélaganna við Eyjafjörð.

Breyting á sorphirðudögum

Sú breyting hefur verið gerð að sorphirðudagar nú eru fimmtudagar og föstudagar. Sjá nánar á sorphirðudagatali til vinstri hér á síðunni.

Deiliskipulag Hjalteyrar

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti þann 15. mars 2018 afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar frá 26.febrúar 2018 á innkomnum athugasemdum vegna deiliskipulags Hjalteyrar.

Reglur um stöðuleyfi

Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt reglur um útfærslu ákvæða byggingarreglugerðar um stöðuleyfi fyrir gáma og annað bráðabirgðarhúsnæði.

Áramót 2017-2018

Kæru sveitungar. Upp eru að renna síðustu áramót kjörtímabilsins og því við hæfi að fara aðeins yfir hvað stendur helst uppúr í starfsemi sveitarfélagins síðustu þrjú árin og hvað framundan er. Ég kom hér til starfa á vormánuðum 2015 og hef því verið hér í tæp þrjú ár. Margt hefur á dagana drifið og starfið verið bæði skemmtilegt, gefandi og margþætt. Hér var einstaklega vel tekið á móti okkur hjónum og ég hef fundið jákvæðan anda í kringum starf sveitarstjóra og hef ég átt góð kynni og mjög gott samstarf við ykkur og fyrir það vil ég þakka.

Umhverfisverðlaun

Skipulags og umhverfisnefnd Hörgársveitar, samþykkti á fundi sínum í desember 2017 að veita blómagarðinum í Fornhaga umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2018.

Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018

Sveitarfélagið Hörgársveit hlýtur Orðsporið 2018 – hvatningarverðlaun sem eru veitt á Degi leikskólans, 6. febrúar ár hvert. Hörgársveit hlýtur verðlaunin í ár fyrir að vera það sveitarfélag sem státar af hæsta hlutfalli leikskólakennara sem starfa við uppeldi og menntun leikskólabarna.

Tilkynning

Þessi frétt er með efnisflokkinn "Tilkynning" og birtist því hér.

Pistill

Þessi frétt er með efnisflokkinn "Pistlar sveitastjóra" og birtist því hér.

LOKUN á HEITU VATNI

Vegna bilunar í dælustöð á Hjalteyri verður þrýstingsfall og LOKUN á HEITU VATNI í hluta Arnarnesprepps (sjá kort) í dag 01.12.2017  kl. 11:00 og frameftir degi eða meðan viðgerð stendur yfir. Á heimasíðu okkar www.no.is má sjá góð ráð við hitavatnsrofi. Kveðja Norðurorka  ...