Elsti íbúi sveitarfélagsins kom sjálf keyrandi á kjörstað

Elsti íbúi Hörgársveitar Liesel Sigríður Malmquist með formanni kjörstjórnar, Helga Bjarna Steinssyn…
Elsti íbúi Hörgársveitar Liesel Sigríður Malmquist með formanni kjörstjórnar, Helga Bjarna Steinssyni.

Elsti íbúi Hörgársveitar Liesel Sigríður Malmquist, 92 ára síðan í febrúar, kom sjálf keyrandi hress og kát á kjörstað í Þelamerkurskóla þar sem kosið er til Alþingis.  Geri aðrir betur.