Leikskólinn Álfasteinn opnar eftir endurbætur

Leikskólinn Álfasteinn var formlega opnaður eftir endurbætur 9. ágúst sl. N4 voru á staðnum eins og sjá má hér:

Göngur almennt laugardaginn 14. september 2019

Fjallskilanefnd Hörgársveitar ákvað á fundi sínum að fyrstu göngur haustið 2019 verði víðast hvar frá miðvikudeginum 11. september til sunnudagsins 15. september og að aðrar göngur verði víðast hvar viku síðar. Göngur í Þorvaldsdal og Auðbrekkufjalli verða laugardaginn 7. sept. og seinni göngur þar viku síðar. Gangnaseðlar með nánari upplýsingum verða sendir út í ágúst.

Opnir flottímar sunnudaga í sumar

Opnir flottímar í sundlauginni Þelamörk kl. 9:30- 11:00 á sunnudögum í sumar. Sjá auglýsingu:

Umhverfisátak - plokk

Sveitarstjórn hvetur íbúa sveitarfélagsins til að taka til í nágrenni við sig og fegra umhverfi sitt.

Lóðir Hjalteyri í Hörgársveit

Lausar lóðir Hjalteyri Hörgársveit

N4 í Hörgársveit

Sjáðu umfjöllun N4 um nýja götu og sækkun leikskólans

Viðbygging við leikskólann Álfastein - fyrsta sóflustungan tekin

Í dag 1. mars 2019 var tekin fyrsta skóflustungan að nýrri viðbyggingu við leikskólann Álfastein.

Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 flutningslínur raforku

Hér má sjá tillögu og umhverfisskýrslu sem er í kynningu:

Gatnaframkvæmdir hafnar við Reynihlíð - fyrsta skóflustungan

Í dag 28.febrúar 2019 hófust formlega gatna- og veituframkvæmdir við Reynihlíð, nýja götu í þéttbýlinu við Lónsbakka.

Almenningsbókasöfn, reglur um endurgreiðslu kostnaðar

Sveitarstjórn Hörgársveitar hefur samþykkt að setja eftirfarandi reglur um endurgreiðslu kostnaðar til að auðvelda aðgengi íbúa sveitarfélagsins að notkun almenningsbókasafna og stuðla þannig að auknum lestri íbúa á öllum aldri bæði þeirra sem eldri eru, en ekki síður þeirra yngri.