01.06.2022
Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Hörgársveitar var haldinn 1.júní 2022 og var Axel Grettisson kjörinn oddviti og Ásrún Árnadóttir varaoddviti. Snorri Finnlaugsson var ráðinn áfram sveitarstjóri Hörgársveitar til loka kjörtímabilsins.