Umhverfisdagur í Þelamerkurskóla

Í dag var umhvefisdagur hjá Þelamerkurskóla og veðrið lék við bæði nemendur og starfsfólk. Ýmislegt brasað í stöðvavinnu, matjurtagarðurinn tekinn í gegn, mörkin, leikið og mikið gaman hjá öllum. Sólin var hátt á lofti og sumarið svo sannarlega komið hjá okkur í Hörgársveit. 

Sól sól skín á mig! 

 

Hér má sjá nokkrar myndir frá deginum: