Vinnuskólinn tekur til starfa

Vinnuskóli Hörgársveitar tók til starfa í gær. Þátttakendur eru 17 talsins úr 9. og 10. bekk. Þessir hressu krakkar munu sinna margvíslegum störfum um allt sveitarfélagið í júní og júlí, einkum snyrtingu og hreinsun.

Hægt er að sjá stærri mynd með því að smella á myndina.