Verkefnastyrkir til menningarstarfs óskast

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki til að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Menningarráðið leggur jafnan áherslu á að þau verkefni sem hljóta styrki efli á einhvern hátt samstarf og/eða samvinnu í menningarmálum á Norðausturlandi eða dragi fram menningarleg sérkenni svæðisins. Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar.

Nánar hér í auglýsingu um málið.