Veiðifélag Hörgár - aðalfundur

 

 

Veiðifélag Hörgár

 

Aðalfundur Veiðifélags Hörgár og vatnasvæðis hennar verður haldinn í Leikhúsinu á Möðruvöllum  fimmtudagskvöldið 14. apríl kl. 20:30.

 

Venjuleg aðalfundarstörf.

 

Arðgreiðsluhafar hvattir til að mæta.

Stjórnin.