Umhverfisverðlaun

Skipulags og umhverfisnefnd Hörgársveitar, samþykkti á fundi sínum í desember 2017 að veita blómagarðinum í Fornhaga umhverfisverðlaun Hörgársveitar 2018.
Formaður nefndarinnar ásamt oddvita sveitarstjórnar og sveitarstjóra afhentu Sillu og Val, verðlaunin.
Þau eru virkilega vel að þeim komin og óskum við þeim innilega til hamingju.