Tveir framboðslistar

Tveir framboðslistar munu verða til kjörs í sveitarstjórnarkosningunum í sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar 29. maí nk. Þeir eru:

 

J-listi Samstöðulistans:

L-listi Lýðræðislistans:

Helgi Bjarni Steinsson, bóndi, Syðri-Bægisá

Hanna Rósa Sveinsdóttir, sérfræðingur, Hraukbæ

Axel Grettisson, viðskiptastjóri, Þrastarhóli

 

Sunna Hlín Jóhannesdóttir, kennari, Ósi

Birna Jóhannesdóttir, skattfulltrúi, Skógarhlíð 41

Helgi Þór Helgason, bóndi, Bakka

Jón Þór Brynjarsson, útgerðarmaður, Brekkuhúsi 3a

Jón Þór Benediktsson, ferðaþjónustuskipuleggjandi, Ytri-Bakka

Árni Arnsteinsson, bóndi, Stóra-Dunhaga

Elisabeth J. Zitterbart, ljósmóðir, Ytri-Bægisá II

Jóhanna M. Oddsdóttir, sjúkraliði, Dagverðareyri

Guðmundur Sturluson, bóndi, Þúfnavöllum

Róbert F. Jósavinsson, bóndi, Litla-Dunhaga

Líney Snjólaug Diðriksdóttir, bóndi, Tréstöðum

Stefanía G. Steinsdóttir,

verkefnastjóri, Neðri-Rauðalæk

Þórður Ragnar Þórðarson, bóndi, Hvammi

Lene Zachariassen, listakona, Kambhóli

Hannes Gunnlaugsson, bóndi, Ytra-Brekkukoti

Halldóra Vébjörnsdóttir, hársnyrtimeistari, Skógarhlíð 25

Anna Dóra Gunnarsdóttir, leiðbeinandi, Birkihlíð 3