Tveir framboðslistar
Tveir framboðslistar munu verða til kjörs í sveitarstjórnarkosningunum í sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar 29. maí nk. Þeir eru:
| J-listi Samstöðulistans: | L-listi Lýðræðislistans: |
| Helgi Bjarni Steinsson, bóndi, Syðri-Bægisá | Hanna Rósa Sveinsdóttir, sérfræðingur, Hraukbæ |
| Axel Grettisson, viðskiptastjóri, Þrastarhóli
| Sunna Hlín Jóhannesdóttir, kennari, Ósi |
| | Helgi Þór Helgason, bóndi, Bakka |
| Jón Þór Brynjarsson, útgerðarmaður, Brekkuhúsi 3a | Jón Þór Benediktsson, ferðaþjónustuskipuleggjandi, Ytri-Bakka |
| Árni Arnsteinsson, bóndi, Stóra-Dunhaga | Elisabeth J. Zitterbart, ljósmóðir, Ytri-Bægisá II |
| Jóhanna M. Oddsdóttir, sjúkraliði, Dagverðareyri | Guðmundur Sturluson, bóndi, Þúfnavöllum |
| Róbert F. Jósavinsson, bóndi, Litla-Dunhaga | Líney Snjólaug Diðriksdóttir, bóndi, Tréstöðum |
| Stefanía G. Steinsdóttir, verkefnastjóri, Neðri-Rauðalæk | Þórður Ragnar Þórðarson, bóndi, Hvammi |
| Lene Zachariassen, listakona, Kambhóli | Hannes Gunnlaugsson, bóndi, Ytra-Brekkukoti |
| Halldóra Vébjörnsdóttir, hársnyrtimeistari, Skógarhlíð 25 | Anna Dóra Gunnarsdóttir, leiðbeinandi, Birkihlíð 3 |