Tölvutek gefur Þelamerkurskóla 25 Acer tölvur.

Laugardaginn 21.júlí 2018 komu fulltrúar Tölvutek færandi hendi í Þelamerkurskóla og færðu skólanum 25 Acer tölvur.

Nánari frétt af þessari rausnarlegu gjöf má sjá hér á heimsíðu Þelamerkurskóla: https://www.thelamork.is/is/frettir/category/1/godir-gestir