Þriggja fasa notendur í Hörgárdal og Öxnadal

Þriggja fasa notendur í Hörgár- og Öxnadal eru vinsamlega beðnir að hafa varan á að snúningsátt kann að vera röng eftir aðgerðir dagsins. Reynt verður að snúa við fyrsta tækifæri og verður það tilkynnt með eins góðum fyrirvara og hægt er. Nánari upplýsingar veitir svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690