Þjóðarsáttmáli um læsi

Mánudaginn 31. ágúst 2015 undirrituðu Mennta- og menningarmálaráðherra, sveitarstjóri Hörgársveitar og fulltrúi Heimilis og skóla þjóðarsáttmála um læsi. Samninginn má sjá hér.