Þemavika í Þelamerkurskóla

Nú er að ljúka þemaviku í Þelamerkurskóla. Hefðbundið skólastarf er brotið upp og fá að takast á við ýmislegt annað en hefðbundnar námsgreinar. Þar má nefna heilsueflandi skóla; heilsu, hreysti, geðrækt, lýðræði, fjölgreind, skyndihjálp og dans.

Þemavikan gekk einstaklega vel og eru nemendur og kennarar glaðir og endurnærðir.