Sveitarstjórnarfundur - dagskrá

 
Fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar
Miðvikudagskvöldið 19. janúar 2005.
Fundurinn verður í Þelamerkurskóla
og hefst kl. 20:30.
 
Dagskrá:
 
  • Héraðsnefnd Eyjafjarðar, samningur við Héraðsn. Þingeyinga - bygg.fulltr.
  • Samstarfssamningur um brunavarnir.
  • Ársskýrsla Náttúruverndarnefndar Eyjafjarðar.
  • Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra.  Fjárhagsáætlun 2005- kostanaðrskipting. Úttekst á vatnsveitum.
  • Bréf sem borist hafa:  Félagsmálaráðuneytið, dags. 11. janúar 2005, varðandi framlög ú Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Samband ísl. sveitarfélaga, dags. 14. janúar 2005,  Skil á upplýsingum í Upplýsingaveitu sveitarfélaga.  Bændasamtök Íslands.  Bréf um Landsmarkaskrá.
  • Gjaldskrár. 
  • Innheimtureglur og innheimtuþjónusta.
  • Erindi frá Kaupfélagi Eyfirðinga varðandi hlutafé til Norðurvegar ehf.
  • Samningar og erindisbréf.
  • Ýmis mál.

             Helga Arnheiður Erlingsdóttir