Sveitarstjórnarfundur 18. febrúar 2004

Næsti fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar verður miðvikudagskvöldið 18. febrúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00.

Á dagskrá er eftirfarandi:

1. Fundargerðir sem borist hafa frá Eyþingi, Hafnarsamlaginu, heilbrigðiseftirlitinu, skólanefnd Þelamerkurskóla, framkvæmdanefnd íþróttahússins, héraðsnefnd, héraðsráði, Minjasafninu og Sorpeyðingu Eyjafjarðar.

2. Þingályktunartillaga um náttúrverndaráætlun.

3. Íbúaskrá.

4. Lóðagjöld og leyfi - iðnaðarlóðir.

5. Lagning reiðvega.

6. Bréf frá Eyþingi - efling sveitarstjórnarstigsins.

7. Afslættir fasteignagjalda.

8. Áætlanagerð - þriggja ára áætlun.

9. Styrkbeiðni frá Krabbameinsfélagi Akureyrar.

10. Bréf og erindi.  a) Frá Skipulagsstofnun. b) Um grunnskólaþing sveitarfélaga frá Samb.ísl. sv.fél., c) Rafrænt samfélag. d) UST., um skert hlutfall greiðsla vegna refa- og minkaveiða. e) Frá héraðsnefnd um upplýsingamiðstöð ferðamála. f) Bréf frá kennurum við Þelamerkurskóla.

11. Trúnaðarmál.