Sorphirðu í dag frestað

Vegna ófærðar frestast sorphirða frá heimilum í Arnarneshreppi, sem átti að vera í dag, um óákveðinn tíma.