Skýrsla um efnistöku úr Hörgá

Frummatsskýrsla um efnistöku í Hörgá er nú til umfjöllunar hjá Skipulagsstofnun, sbr. lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Auglýsingu um það er að finna á vef stofnunarinnar, smella hér.

Þá liggur skýrslan liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins.