Skólastefna Hörgársveitar samþykkt

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 25. maí 2016 skólastefnu Hörgársveitar.  Skólastefnuna má finna hér og eru íbúar hvattir til að kynna sér hana.