Skólastefna Hörgársveitar
08.01.2026
Síðustu mánuði hefur farið fram vinna við endurskoðun á skólastefnu Hörgársveitar. Hvatt er til að íbúar kynni sér núverandi skólastefnu og með því að smella á þennan hlekk gefst fólki kostur á að koma á framfæri athugasemdum eða hugmyndum er varða endurskoðun stefnunnar. Gert er ráð fyrir að ný stefna líti dagsins ljós á vordögum.