Sæludagur í sveitinni

Laugardaginn 30. júlí, verður blásið til Sæludags í sveitinni. Dagskráin hefst við Möðruvelli um kl. 11 með traktorsspyrnu, leikjum og sveitafitness-keppni, síðan verða ýmsir viðburðir víðsvegar um sveitarfélagið, en um kvöldið verður safnast saman á Hjalteyri, þar sem fólki er boðið að grilla sér mat og skemmta sér saman.
Smelltu hér til að sjá dagskrá Sæludagsins