REVÍUkvöld og kráarstemming á Melum

Laugardagskvöldið 24. október kl. 20:30 ætlar Leikfélag Hörgdæla, í samvinnu við Sögufélag Hörgársveitar, að sýna upptöku af revíunni Horft af hólnumfrá árinu 1989 á Melum.

Hvað gerðist í sveitinni á níunda áratug síðustu aldar?

Manstu eftir reiðnámskeiðinueða litgreiningunni?

Miðaverð 500 kr. kaffi innifalið, sjoppan verður opin.

Eftir revíuna verður hægt að sitja áfram í kráarstemmingu.

Malpokar leyfðir.