Opnir fundir um fjallskilamál haustið 2022

Fjallskilanefnd Hörgársveitar heldur þrjá fundi um fjallskil, fyrirkomulag gangna og réttarmál sem hér segir:

 

Glæsibæjardeild miðvikudaginn 17. ágúst kl. 20:00 í Þelamerkurskóla

Skriðu- og Öxnadalsdeild fimmtudaginn 18. ágúst kl. 20:00 að Melum

Arnarnesdeild föstudaginn 19. ágúst kl. 20:00 í Þelamerkurskóla

 

Fjallskilanefnd Hörgársveitar