Nýársmessu aflýst

Fyrirhugaðri messu í Möðruvallakirkju á nýársdag hefur verið aflýst vegna veðurs og slæmrar færðar.