Möðruvallarklausturskirkja

Afmæli eru skemmtileg!

Á sunnudaginn kemur (27. ágúst) verður hátíðarguðþjónusta kl. 13.00 í Möðruvallakirkju, í tilefni af 150 ára afmæli kirkjunnar.

Við prestarnir þjónum fyrir altari, sr. Jón Ármann Gíslason prófastur predikar og okkar frábæri kór syngur undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur og við syngjum hástöfum með.

Eftir guðþjónustu er messukaffi og ratleikur og almenn gleði 
Kannski verði brostið í söng ?

Hittumst glöð og kát á sunnudaginn kemur