Lokað eftir hádegi í dag

Allar stofnanir Hörgársveitar verða lokaðar eftir hádegi föstudaginn 24. febrúar 2017 vegna útfarar Guðmundar Sigvaldasonar fyrrverandi sveitarstjóra.

Sundlaugin Þelamörk opnar aftur kl. 17.00.