Litli-Dunhagi fær umhverfisverðlaunin

Skipulags og umhverfisnefnd Hörgársveitar ákvað á fundi sínum í desember s.l. að veita ábúendum og eigendum Litla-Dunhaga umhverfisverðlaun sveitarfélagsins árið 2019. 
Verðlaunin voru afhent þeim í dag. 
Til hamingju Róbert og Elsa Ösp.

Umhverfisverðlaunahafar 2019