Leikskólinn Álfasteinn 15 ára

Í dag hélt leikskólinn Álfasteinn upp á 15 ára afmæli sitt með pompi og prakt. Hátíðin var jafnframt var árleg vorhátíð leikskólans. Á dagskránni var myndlistarsýning, söngur barnanna, galdramaðurinn Einar einstaki, hoppukastali, leikir o.fl. Síðan voru pylsur grillaðar og boðið upp á köku. Hátíðin var mjög vel sótt, áætlað er að þar hafi verið um 100 manns. Nokkrar myndir voru teknar þar, sjá með því að smella á