Leikhúsið 6. apríl

"Fimmtudagskvöldið 6. apríl verður Bjarni Guðleifsson með erindi í Leikhúsinu kl. 20.00.   Ber erindið yfirskriftina "Saga  Möðruvalla í Hörgárdal".

Kirkjukórinn flytur okkur nokkur lög undir stjórn Sigrúnar Mögnu.  

Að erindi loknu verður kaffisopi og umræður.  

Hittumst heil!"