Kveðja til íbúa Húnabyggðar

Kæru íbúar Húnabyggðar,

Fyrir hönd Hörgársveitar sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduósi. 

Sveitarstjórn Hörgársveitar.